Mannvirkjafréttir frá Samtökum iðnaðarins

Opið fyrir umsóknir um styrki úr Aski
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Aski - mannvirkjarannsóknarsjóði.

Formaður og framkvæmdastjóri SI á ársfundi Dansk Industri
Árni Sigurjónsson formaður SI og Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI sátu ársfund DI í Herning í Danmörku.

Hvetja ráðuneytið til að setja reglugerð um fylliefni
Félag íslenskra snyrtifræðinga gera athugasemdir við vinnubrögð sem lýst eru í þætti Stöðvar 2.

Vaxandi skuldir gætu verið hættumerki
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um vaxandi skuldir byggingarfyrirtækja.

Félagatal

Ertu með spurningu?
591 0100
Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda
Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda var stofnað 1. október 1931 í þeim tilgangi að gæta hagsmuna stéttarinnar. Tilgangur félagsins er meðal annars að efla samstöðu og gæta hagsmuna félagsmanna sem og að vera málsvari greinarinnar gagnvart almenningi, öðrum hagsmunasamtökum og hinu opinbera. Þá leggur félagið áherslu á að stuðlað sé að vandaðri framleiðslu og framförum í greininni og menntamálum.
Stofnað 1. október 1931
Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda var stofnað 1. október 1931 í þeim tilgangi að gæta hagsmuna stéttarinnar.
Félagsmenn
Rétt til aðildar að Félagi húsgagna- og innréttingaframleiðenda eiga skrásett fyrirtæki sem starfa í húsgagna- og innréttingaiðnaði og meistarar sem reka sjálfstætt húsgagna- og/eða innréttingaverkstæði.
Tilgangur félagsins
Tilgangur félagsins er meðal annars að efla samstöðu og gæta hagsmuna félagsmanna sem og að vera málsvari greinarinnar.