Mannvirkjafréttir frá Samtökum iðnaðarins

Vöxtur hugverkaiðnaðar eykur stöðugleika og framleiðni
Aðalhagfræðingur og sviðsstjóri SI skrifa um vöxt hugverkaiðnaðar í nýjasta tölublaði Vísbendingar.

Opinber umræða um fagurfræði bygginga á villigötum
Eyrún Arnarsdóttir, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, skrifar um arkitektúr í grein á Vísi.

Viðhaldsskortur ógnar öryggi og framtíð vegakerfisins
Sigþór Sigurðsson, framkvæmdastjóri Colas, skrifar um skort á viðhaldi vegakerfis landsins.

Íslenskur iðnaður vel í stakk búinn að svara kallinu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um iðnað og hergagnaframleiðslu.

Félagatal

Ertu með spurningu?
591 0100
Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda
Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda var stofnað 1. október 1931 í þeim tilgangi að gæta hagsmuna stéttarinnar. Tilgangur félagsins er meðal annars að efla samstöðu og gæta hagsmuna félagsmanna sem og að vera málsvari greinarinnar gagnvart almenningi, öðrum hagsmunasamtökum og hinu opinbera. Þá leggur félagið áherslu á að stuðlað sé að vandaðri framleiðslu og framförum í greininni og menntamálum.
Stofnað 1. október 1931
Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda var stofnað 1. október 1931 í þeim tilgangi að gæta hagsmuna stéttarinnar.
Félagsmenn
Rétt til aðildar að Félagi húsgagna- og innréttingaframleiðenda eiga skrásett fyrirtæki sem starfa í húsgagna- og innréttingaiðnaði og meistarar sem reka sjálfstætt húsgagna- og/eða innréttingaverkstæði.
Tilgangur félagsins
Tilgangur félagsins er meðal annars að efla samstöðu og gæta hagsmuna félagsmanna sem og að vera málsvari greinarinnar.