Mannvirkjafréttir frá Samtökum iðnaðarins

Fyrirtæki farin að finna fyrir afleiðingum tollastríðs
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 um áhrif tollastríðsins.

Mikilvægt að sporna gegn göllum í nýbyggingum
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um byggingargalla.

Byggingarmarkaðurinn hefur breyst mikið segir formaður MFH
Rætt er við Jón Sigurðsson, formann Meistarafélags húsasmiða, í Morgunblaðinu um byggingargalla.

Mikil aðsókn að iðnnámi en vísa þarf frá hátt í 1.000
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um iðnnám á Bylgjunni.

Félagatal

Ertu með spurningu?
591 0100
Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda
Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda var stofnað 1. október 1931 í þeim tilgangi að gæta hagsmuna stéttarinnar. Tilgangur félagsins er meðal annars að efla samstöðu og gæta hagsmuna félagsmanna sem og að vera málsvari greinarinnar gagnvart almenningi, öðrum hagsmunasamtökum og hinu opinbera. Þá leggur félagið áherslu á að stuðlað sé að vandaðri framleiðslu og framförum í greininni og menntamálum.
Stofnað 1. október 1931
Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda var stofnað 1. október 1931 í þeim tilgangi að gæta hagsmuna stéttarinnar.
Félagsmenn
Rétt til aðildar að Félagi húsgagna- og innréttingaframleiðenda eiga skrásett fyrirtæki sem starfa í húsgagna- og innréttingaiðnaði og meistarar sem reka sjálfstætt húsgagna- og/eða innréttingaverkstæði.
Tilgangur félagsins
Tilgangur félagsins er meðal annars að efla samstöðu og gæta hagsmuna félagsmanna sem og að vera málsvari greinarinnar.